Fundarstjóri landsfundar vildi ekki umræðu um mútugreiðslur

Álitshnekkir fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur sem fundarstjóra á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að ætla að ákveða ein og sjálf að ekki væri meirihluti fyrir umræðu tillögu um háa styrki/mútur frambjóðenda flokksins. Hvað gengur fundarstjóra til að leyfa sér slíka framkomu skiptir siðferði Sjálfstæðisflokkinn engu máli?

Gott að meirihluti fundarmann  tóku  "fundastjórann í siðfræðikennslu"  fóru fram á umræðu og  samþykkti tillöguna.

Þeir er háa styrki hafa hlotið verða að stíga til hliðar;  geta með góðu móti nýtt krafta sína á öðrum vettvangi. Halo


mbl.is Forystumenn íhugi stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband