24.11.2010 | 16:35
Skipun verjanda - ekki ágreinignsmál!
Lítt skiljanlegt fyrir ólögærða ef saksóknari Alþingis og forseti Landsdóms þurfa að hafa upp ágreining um að Geir H Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fái formlega skipaðan verjanda . Fer ekki hjá að afstaða svo hárra embættismanna í málinu geti skaðað ímynd löggjafarvaldsins/dómsvaldsins út á við.
Undirritaðri finnst oft þegar mál koma upp þá sé ágreiningur lögfæðinga svo mikill að sjálft málið verður aukaatriði; eru það ekki dómarar sem eiga að kveða upp dóma eða vísa málum frá eftir atvikum?
Ekki mótfallin skipun verjanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook