25.1.2011 | 18:02
Meira klúður - forsætisráðherra niðurlægir þjóð og þing
Undur og stórmerki, forsætisráðherra ætlar að láta setja ný lög á Alþingi til að kjósa þessa tuttug og fimm stjórnlagaþingmenn aftur; nýtt löglegt klúður handa þjóðinni. Forsætisráðherra hefur orðið sér til stórskammar og niðurlægt þing og þjóð.
Spennandi - hvert verðu næsta klúður?
Vonandi verður forsetinn í réttri stöðu og gætir hagsmuna þjóðar sinnar gegn fasistatilburðum forsætisráðherra.
Kemur ekki til greina að hætta við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Facebook