28.1.2011 | 07:59
Stjórnlagaþing kosið eftir kjördæmum.
Fimm hundruð manns í framboði til stjórnlagaþings var ekki boðlegt, undirrituð valdi þá frambjóðendur er hún kannaðist við , að fletta myndum var skásta leiðin. Þeir sem áttu eða kunnu ekki á tölvu voru enn verr settir, frambjóðendur náðu misjafnlega til fólks. Betra hefði verið að kjósa eftir gildandi kjördæmum.
Það fyrirkomulaga að kjósa þar sem Reykjavíkursvæðið er stór hluti af þjóðinni og réði kosningunni alfarið var enn ranglátara en núverandi kosningakerfi. Má telja að þess vegna hafi landsbyggðin setið heima í mómælaskyni; í upphafi skyldi endirinn skoða.
Kjörklefarnir þóttu of dýrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:38 | Facebook