6.2.2011 | 18:27
Silfur Egils: - ''nýtt forsætisráðherraefni lítur dagsins ljós''?
''Forætisráðherraefni'' kom fram í sviðsljósið ídag, Sigmundur Ernir Rúnarsson, fyrrverandi fréttamaður Baugsmiðla; hugsar hátt ekkert minna en forsætisráðherra. Þeir félagar Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór hafa kynnt sig reglulega á INN-sjónvarpinu en komu fram í Silfri Egils í dag, líklega til að leggja lokahönd á nýja stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar; síðan kom álitsgjafi Samfylkingar fram í fréttum stövar2 nú í kvöld og lagði áherslu ''óbeint'' á tilvonandi samtarf fyrrnefndra flokka.
Einna helst mætti líkja uppistandinu við Spaugstofuþátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook