11.2.2011 | 10:23
Skeggöld og skálmöld.
Valdníðsla umhverfisráðuneytisins gagnvart Flóahreppi er hróplegt dæmi í samtímanum um sjálftöku í ákvarðanatöku þar sem lög eru sniðgengin; stjórnkerfið er vart starfshæft. Framkvæmdavaldið túlkar og teygir löginn; eins og ákvörðun umhverfisráðherra sýnir. Alþingi/löggjafarvald setur lög er ekki standast; nýjasta dæmið eru lög um stjórnlagaþing þar sem krafist er endurupptöku; ef það tekst má telja réttarríkið í hættu.
Dómsvaldið er undir ómældu álagi hefur ekki undan að dæma í vafasömum málum. Er svo komið að sótt er fast að Hæstarétti er reynir að halda uppi réttarríkinu.
Skeggöld og skálmöld ríkið í landinu sem aldrei fyrr .
Sömu lög fyrir Flóahrepp og aðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook