15.2.2011 | 12:15
Hver er að múta hverjum?
Steingrímur studdi samráðherra sinn , Svandísi Svavarsdóttur dyggilega í þinginu í gær, í ásökun um að Landsvirkjun hefði beitt mútum, að ná fram áformum í virkjunarmálum; sjálfum sér samkvæmur hvað er það annað en ''pólitískar mútur'' að ætla að leggja ríkisábyrgð varðandi Icesaveskuldina á þjóðina og komandi kynslóðir; veit sem er að annars verður ríkisstjórnin að fara frá, ráðherrastóllinn í hættu er hann mun aldrei endurheimta?
Hver er að múta hverjum?
Styður ekki þjóðaratkvæði um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Facebook