18.2.2011 | 11:01
Icesavelögin - brot á stjórnaskrá - ávísun á næsta efnahagshrun?
Ef Icesavelögin er Alþingi samþykkti ganga þvert á Stjórnarskrá Íslands, er óútfylltur tékki, upphæð óviss; þá er það nægileg ástæða fyrir forsetann að hafna lögunum og vísa þeim til þjóðarinnar. Ef lögin yrðu tekin gild þarf þjóðin að búa sig undir annað hrun í fyllingu tímans; að almenningur hérlendis - og erlendis greiði skuldir fjárglæframanna í framtíðinni?
Yfir 40.000 skráð sig á kjósum.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook