23.3.2011 | 15:09
''Stökkva vatni á gæs''
Þýðingarlaust að eyða púðri á Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra um það sem betur mætti fara ; líkt og að stökkva vatni á gæs. Eitt markmið heldur hún sig við, inngöngu í ESB, löngu lagt til hliðar vinsældir sínar sem talsmaður minnihlutahópa í samfélaginu, hefði farið betur að hún hefði víkkað þær vinsældir sín út i að standa með þjóð sinnu á erfiðum tímum; nei allt aukaatriði nema ESB.
Nú hefur hlaupið á snærið hjá velferðarstjórninni, fækkað um tvo í stjórnarliðinu að Sögn Össurar Skarphéðinssonar; allt mun auðveldara með stefnu stjórnarinnar. En verður það mjög lengi; ögrandi ummæli fyrir þá þingmenn er eftir standa og fylgja aldrei inngöngu í ESB?
Grafalvarleg staða ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook