27.3.2011 | 21:11
Stormur í vatnsglasi?
Með allri virðingu fyrir umhverfisvernd hafa fréttir af verksmiðju Bercromal við Eyjafjörð af mengun verið í æsifréttastíl; ekki lausar við ''pólitíska vinstri mengun'' er minnir fremur á umhverfisiðnað en vernd. Umhverfisráðherra kom í Kastljós RÚV og lýsti áhyggjum sínum; ætlað að skoða málið og sjá um að ekki yrði frekari eyðilegging af völdum verksmiðjunnar; ekki var minnst einu orði á hvað verksmiðjan væri mikilvæg sem vinnustaður.
Stormur í vatnsglasi eða - ''allt er hey í harðindum'' hjá stjórnlausri vinstri stjórn''.
Ekki hærra sýrustig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook