11.2.2007 | 10:04
Kosningabarátta í formi skoðanakannana.
Er þessi skoðanakönnun vísbending um stanslausar hringingar í Jón Jónsson í grasrótinni um hvað hann ætlar að kjósa í dag eða hvað hann muni kjósa á morgun. Það verður leiðigjörn kosningabarátta. Hætt við að Jón Jónsson verði líka leiður og kjósi bara það sem honum sýnist.Ýmislegt gæti komið á óvart eins og þegar Árni Magnússon fór inn í Reykjavík öllum að óvörum en Ingibjörg Sólrún komst ekki á þing, óvæant úrlsit ekki satt?
Fylgi Samfylkingar eykst á ný en fylgi Framsóknarflokks í lágmarki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:07 | Facebook
Athugasemdir
Það óvænta kemur alltaf,vonandi fá framsóknarmenn einhverja upplyftingu,bara að bíða og vona og fara með bænirnar.
Kristján Pétursson, 11.2.2007 kl. 23:39