28.1.2012 | 17:26
Jóhanna er trausti rúin?
Erfitt að finna orð sem hæfa Jóhönnu Sigruðardóttur, forsætisráðherra, í öðru orðinu æpir hún upp yfir sig gamla klisju, "burt með íhaldið, í hinu orðinu samstaða er okkar stefna. En hverju hefur hún áorkað?, ákaflega litlu, féllst á stjórnarmyndun og loforði um "skjaldborg heimilanna", samt sem áður er hún að sigla þjóðarskútunni í strand. Jóhanna komst fyrst og fremst að vegna vinsælda með stuðningi við þá sem minna mega sín, þau ummæli má segja að Samfylkingin og Vinstri grænir hafi fyrir löngu síðan, fót um troðið.
Vinstri stjórnin kom í veg fyrir að utanþingsstjórn væri mynduð með lýðskrumi og verður að taka út refsingu fyrir þann gjörning.
Tillaga um landsfund dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook