Stýrivextir hljóta að hækka?

Samkvæmt hagfræðikenningum ræðst verð afurða af framboði og eftirspurn. Minnki framboð  eða eftirsprurn eykst þá hækkar verð afurða við gagnstæðar aðstæður lækkar verðið. Eins er með fjármagn, vilji fólk spara minna eða taka fleiri lán þá hækkar  vaxtastigið: Ef fólk vill heldur spara  eða minnka lántöku þá lækka vextir. Undanfarin mörg hefur vandinn verið  óhófleg neysla  og skuldasöfnun  átti stóran þátt í efnahagsgruninu; þjóðin lifði um efni fram.

Samkvæmt ofangreindu og þeirri staðreynd að útflutningstekjur eru takmarkaðar þarf að draga úr neyslu, minnka skuldir og auka sparnað.

Stýrvextir eiga að stjórnast af aðstæðum hverju sinni - raunveruleikinn í dag kallar á aðhald,sparnað og skynsamlega neyslu - stýrivextir hljóta því að hækka.WounderingHalo

 

 


mbl.is Vaxtahækkanir í kortunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband