9.2.2012 | 16:53
Bæjastjóri - tæplega með yfirsýn
Tæplega verður Ármann Kr. Ólafsson víðsýnn bæjarstjóri, ekki við miklu að búast fyrir eldri borgara og þá sem minna mega sín miðað við fyrri vinnubrögð. Slæmt að ekki megi kjósa almennum kosningum þegar stjórnarkreppa kemur upp í stóru bæjarfélagi.
Ármann verður bæjarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook