1.3.2012 | 04:05
Orðspori fjájármálaeftirlitsins bjargað?
Ekki annað séð í stöðunni en stjórn FME hljóti að taka pokann sinn;ákvörðun ráðherrans rétti við orðspor fjármálaeftiritsin með ákvörðun sinni. Erfitt að spá í næstu skref í málinu en ný stjórn þarf að verða skipuð eins ópólitískt og kostur er.
Líklega hefur fjármálaráðherrann einnig losað ríkisstjórnina úr snörunni svo hún geti enn um sinn hangið áfram við völd.
Tjáir sig ekki um ráðherraúrskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:15 | Facebook