4.3.2012 | 21:00
"Hápólitískt ríkissjónvarp!?
Kastljós fylgdi framboði forsetans eftir tæplega með hlutlausum hætti; fékk hápólitískan háskólaprófessor, stuðningsmann núverandi ríkisstjórnar til að segja álit sitt á forsetaframboði Ólafs Ragnars Grímssonar; taldi hann framboðið hápólitískt gegn ESB og Stjórnlagaþingi, ætti engan sinn líka í forsetakjöri.(Fréttir RÚV í kvöld)
Varla boðlegt að ríkissjónvarpið skyldi fram gegn sitjandi forseta með umræddum hætti; ekkert annað sjónarmið kom fram til mótvægis við hápólitíska háskólaprófessorinn með hápólitískar skoðanir.
Hvar eru mörk hlutleysis RÚV, að ekki megi hafa gagnstæðar skoðanir við núverandi ríkisstjórn og ráðaleysi hennar?
Millileikur á óvissutímum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.3.2012 kl. 08:21 | Facebook