6.3.2012 | 17:46
Áfram Ísland -til Brussel!?
Nú hljóp á snærið hjá Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra (hrunráðherra), að styrkja stöðu Samfylkingarinnar, öllu skal fórnað að komast í ESB; þjóðin er aukaatriði? Skuldastaða Evruríkjanna einnig aukaatriði, um að gera að koma Íslandi í fallandi fjármálabrask er enginn veit hvar endar?
Allt gert til að deila og drottna með sjálfstæði þjóðarinnar, lýðræðinu hent fyrir róðra, þá verða allir vegir færir fyrir Samfylkinguna, fyrir hennar menn við ímyndaða kjötkatla í Brussel?
Jóhanna hitti Evrópumálaráðherrann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.3.2012 kl. 01:18 | Facebook