Orkuveita Reykjavíkur skautar framhjá lögum og reglum?

Fréttin frá  stjórnsýslu Orkuveitunnar  er dæmi um skort á virðingu fyrir lögum og reglum ,  á sér rætur  mörg ár aftur í tímann og hefur átt  stóran þátt í efnahagshruninu; farið á svig við lög og  jafnvel brotin.  Umrætt virðingarleysi náði hæstu hæðum í tíð núverandi ríkisstjórnar þegar Hæstiréttur dæmdi kosningar til stjórnlagaþings ólöglegar; skautað framhjá dómnum og böðlast áfram með málið. Hvernig getur orðið til stjórnarskrá  er á að   verða marktæk;  grunnlög fyrir stjórnvöld og almenna borgara með umræddum vinnubrögðum?

Vonandi tekst Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ná fram löglegum vinnubrögðum í stjórnsýslu Orkuveitunnar.  WounderingHalo


mbl.is „Einfaldlega vond afsökun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband