7.3.2012 | 01:47
Orkuveita Reykjavíkur skautar framhjá lögum og reglum?
Fréttin frá stjórnsýslu Orkuveitunnar er dæmi um skort á virðingu fyrir lögum og reglum , á sér rætur mörg ár aftur í tímann og hefur átt stóran þátt í efnahagshruninu; farið á svig við lög og jafnvel brotin. Umrætt virðingarleysi náði hæstu hæðum í tíð núverandi ríkisstjórnar þegar Hæstiréttur dæmdi kosningar til stjórnlagaþings ólöglegar; skautað framhjá dómnum og böðlast áfram með málið. Hvernig getur orðið til stjórnarskrá er á að verða marktæk; grunnlög fyrir stjórnvöld og almenna borgara með umræddum vinnubrögðum?
Vonandi tekst Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að ná fram löglegum vinnubrögðum í stjórnsýslu Orkuveitunnar.
Einfaldlega vond afsökun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Facebook