7.7.2013 | 14:19
Hlutdrægt ríkisútvarp - hlutdrægur prófessor?
RÚV, hádegisfrétt dagsins : Álitsgjafi/talsmaður fyrrv . velferðarstjórnarinnar sálugu, Gunnar Helgi Kristinson lýsti yfir fræðilegri skoðun um hvort forsetinn skrifaði undir veiðigjaldalöginn eður ei taldi hann meiri líkur á samþykki hans vegna þess að Sjálfstæðis- og framsóknarfólk hefði kosið hann til endurkjörs- forsetinn væri auk þess í klemmu vegna fyrri yfirlýsinga um beint lýðræði en er það þá ekki rökrétt framhald að undirskriftir til forsetans gegn nefndum lögum eru Samfylking, Vinstri grænir , Píratar og Björt framtíð?
Fjölmiðlaflóran hefur verið samtaka um að níða niður ísl. sjávarútveg, markvisst skynsamlegar umræður með upplýsingum hafa ekki farið fram.
Að framansögðu er ekki nokkur von til þess að almenningur hafa nægilegar upplýsingar um málið aðeins illskeyttan áróður-. Gunnar Helgi hélt því fram að 70% þjóðarinnar væri á móti frumvarpinu er það fræðileg niðurstaða ekki hefur farið fram upplýsandi umræða málið?
Íslenskur sjávarútvegur er enn fjöregg þjóðarinnar RÚV ætti að hafa forystu um að upplýsa almenning um atvinnuveginn enn ekki leiða fram hlutdræga prófessora með órökstuddar yfirlýsingar til skammar bæði fyrir Háskóla Íslands og ríkisfjölmiðilinn.
Að framansögðu telur undirrituð að forsetinn skrifi undir lögin sé sjálfum sér samkvæmur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook