Francis páfi áminnir - presta og nunnur

Francis páfi áminnir réttilega undirmenn sína fyrir efnishyggju - kaup á dýrum bílum og snjallsímum; vill að nunnur og prestar skuli vera auðmjúkir þjónar Guðs eins og Kristur sjálfur boðaði - viðhalda sannri ímyndi kaþólsku kirkjunnar í orði og verki.

Dýrustu og fínustu bílana er óþarft að kaupa - en þekki einn þjón kaþólsku kirkjunnar hér á landi sem ekur lélegum bíl  þarf oftast hjálp til að gera hann akfæran eftir stuttar vegalengdir; ekur hann þó að aka langan veg á sínu svæði.

Lútersku kirkjan gæti vel tekið orð heilags Fransis páfa til greina hefur gengið úr hófi fram í efnishyggnu; Í steinsteypu og dýrum byggingum- vel mætti komast af með minna; Guðshús er fyrst og síðast kirkja Krists sem þjónar af auðmýkt í anda og sannleika - þar sem undirtónninn er að hjálpa sjúkum og fátækum; leggja meira áherslu á kærleika og þjónustu við náungann.Halo

 


mbl.is Páfi finnur til vegna bílakaupa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband