17.11.2013 | 07:27
Grasrótin - kaus borgarstjóraefnið.
Þvert á skoðanakannanir kaus grasrótin /fólkið í Sjálfstæðisflokknum Halldór Halldórsson sem borgarstjóraefni Reykjavíkur í komandi kosningum. Ekki þar fyrir að núverandi borgarfulltrúar séu ekki frambærilegir en hafa þeir ekki stundum verið linir í minnihluta: slegið undan, hræddir við ákvarðanatöku sbr. Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni.
Minnihluti í borgarmálum/landsmálum þarf að koma fram af festu og einurð með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi en ekki að kóa með meirihlutanum í tíma og ótíma.
Halldór oddviti sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook