Auka aflaverðmæti makríls - með kvóta

Nú hamast stjórnarandstaðan þyrlar upp moldviðri makrílinn á „frjálsan markað“ enginn tilgangur til þess aðeins til að setja fjármagn í hendur stórra fjármagnsaðila er munu braska ómælt með verðmætið. Besta leiðin er að fella makrílkvótann inn í kvótakerfið eins og annan fisk – til þeirra sem hafa veitt hann og komið upp dýrum búnaði til veiðanna.

Fyrst smábátakerfið er inni í kvótakerfinu leiðir það að sjálfu sér að þeir fái sinn hlut sérstaklega vegna þess að makríllinn virðist vera víða við strendur landsins – enginn veit hvaða afleiðingar það hefur fyrir lífríkið ekki síst fuglalíf, nauðsynlegt að grisja makrílinn með strandveiðum en ekki með óheftum hætti.

Engir flokkar eins og Samfylking og Vinstri grænir hafa unnið þjóðinni eins mikið ógagn með stefnu í sjávarútvegi – ef þeir hefðu ráðið för væru byggðir  landsins  í rúst  braskað með aflaverðmætið með „svokölluðum frjálsum markaði“; í raun rammpólitísk stefna til að þjóna eigin flokkspólitísku hagsmunum til þjóðnýtingar verðmætasköpun þjóðarinn – stefna sem aldrei getur þjónað hagsmunum þjóðarinnar  sem heild.

 

 

 

 

 

 


mbl.is Aflaverðmætið rúmir 100 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband