21.11.2013 | 13:27
Skoðanakannanir/útgönguspár - marklausar ?
Danska ríkisútvarpið hljóp á sig í útgönguspám um kosningar til sveitastjórna seinni part kosningadagsins, spáði Sósíaldemókrötum 21% fylgi. Í kjölfarið viðurkenndi Thorning-Schmidt ósigur flokksins en síðan kom í ljós að flokkur hennar fékk 29% á landsvísu og er stærsti stjórnmálaflokkurinn á landsvísu.
Pínleg staða fyrir danska ríkisútvarpið; nú hefur það lýst yfir, að ekki verði birtar útgönguspár framar; en var ríkisútvarpið að reyna að hafa áhrif á úrlit kosninga?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook