1.12.2013 | 17:37
Þjóðarsátt um framhaldið -
Getur tæplega orðið annað en almenn ánægja með tillögur ríkisstjórnarinnar ef þeim Bjarna og Sigmundi tekst að ná góðum þingmeirihluta um nauðsynlegar lagasetningar. Réttlætismál að almenningur í landinu fáið leiðréttingu lána sinna að ákveðnu marki; vonandi ná þeir samstarfi við stór hagsmunasamtök, launþegasamtökin og lífeyrissjóði mikilvægt að svolölluð þjóðarsátt náist þá, kemst hægt og hægt festa í efnahagsmálin til langs tíma.
Bjarni: Viðbrögð í samfélaginu jákvæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook