Aðventa - Gunnars Gunnarssonar

Nú stendur yfir lestur (RÚV rás 1)Aðventu Gunnars Gunnarssonar, bókmenntaverk er hefur trúarlega skírskotun í  Aðventu kristinna manna þegar beðið er  komu Frelsarans síðustu fjórar vikur fyrir jól. Svanhildur Óskarsdóttir  les söguna  en það vantar  trúarlega innlifun er  hæfir upplestrinum,  glæðir hann trú, von og kærleika  er skáldið sjálft skilur eftir á hverri blaðsíðu verksins.

Arnar Jónsson, leikari hefði náð þessum hughrifum fyrirhafnarlaust þá má nefna sr. Kristján Val Ingólfsson er hefur góða rödd og innbyggða trúarlega innlifun er hefði glætt söguna þeim hughrifum  er hæfir stund og stað  -  samin af skáldinu sjálfu í þeim tilgangi.

Þótt hefur við hæfi að kona læsi söguna vegna „svokallaðs jafnréttis“; en þeim umræddu hæfileikum er lesarinn þarf að búa yfir er hafnað- sorglegt.Halo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband