Vísindin fyrir kynlífsiðnaðinn?

ErrmFyrir hverja eru þessar rannsóknir sem auka kynhvöt kvenna? Geta auðvitað komið sér vel í kynlífsiðnaðinum en fyrir hverja þar? Fyrir konurnar sem selja sig eða karlana sem kaupa; eða þeir þurfi alls ekker að borga fyrir greiðann sökum ánægju seljenda.

Að framsögðu til lengri tíma litið eru það frekar hagsmunir karla sem ráða för í umræddum rannsóknum? Hvernig ætli kynlísiðnaðurinn taka þessum nýju vísindum? Dæmið snýst sennilega við og konur fara að kaupa karlmenn?


mbl.is Vonir bundnar við pillu sem örvar kynhvötina og dregur úr matarlyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K Zeta

Auðvitað fyrir konurnar sem vilja lifa meiru og betra kynlífi?

K Zeta, 1.5.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Linda

hehe, bara kona getur skilið hversu bjánalegt þetta er  

Linda, 1.5.2007 kl. 18:49

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Þegar ég var strákur svaraði fullorðna fólkið spurningum sem ekki var hægt að svara með..."það er margt skrýtið í kýrhausnum". Ætli það eigi ekki við í þessu tilviki?

Benedikt Halldórsson, 1.5.2007 kl. 20:09

4 Smámynd: Magnús Jónsson

Þessi pilla slær tvær flugur í einu höggi. Konur taka þetta til að grennast ( mín kona hefur alltaf verið að grennast frá því við giftumst fyrir 15 árum ) og karlin hugsar sér gott til glóðarinnar vegna þessarra "skemmtilegu" aukaverkana.  Ég sé hvernig tengja má þetta við einhverja "söluvoru" eins og  bent er á. 

Magnús Jónsson, 2.5.2007 kl. 20:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband