26.9.2015 | 06:30
Lögleiðing samkvæmt kyni - æskileg?
Umræðan um skipun hæstaréttardómara ætti fremur að snúast um menntun viðkomandi annars vegar og reynslu í lögmannstörfum/stjórnsýslu hins vegar. Reynsla í störfum hlýtur að koma til álita í svo ábyrgðarmiklu starfi. Mætti vera skýrt í lögum að reynsla umsækjanda skuli ráða úrslitum um starfið, þegar viðkomandi aðilar hafa jafnmetna stöðu í menntun.
Umræðan snýst aðallega um hvort jafnréttislög séu brotin eða ekk að skipa jafnt konur sem karla; þá má halda fram að jafnréttislögin séu óframkvæmanleg um skipun í embætti.
Verður ef til vill að skipa konu óháð menntun og reynslu þá snýst málið um lögleiðingu samkvæmt kyni er það æskileg staða fyrir réttarkerfið?
Horft til stjórnsýslustarfa Karls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook