26.9.2015 | 23:29
Stefán frá Hvítadal (1887 - 1933):
Skáld hafa ort kvæði Maríu Guðsmóður til dýrðar fram á okkar daga. Það sýnir að hún hefur enn ítök sem eiga sér óslitnar rætur frá upphafi kristni hér á landi.
Varst þú eitt með vorri þjóð,
virtir hennar minjasjóð,
heimtist öld af himni rjóð
hneig að brjósti þínu.
Sálir bundust sínu.
Heilaga móðir, heimt þú enn,
hlíf þú landi þínu.
Stefán frá Hvítadal.
Góðan sunnudag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook