8.11.2015 | 01:11
Jón Pálsson Maríuskáld:
UM MARÍU GUĐSMÓĐUR:
Máría sárin
mćtust bćtir,
menn fá af hennar
magni fagnađ.
Veitist sveitum
vildust mildi
móđir ţjóđa og margar bjargir.
Jón Pálsson Maríuskáld (um 1390 1471) var íslenskur prestur/prófastur og skáld á 15.öld.Eitt helsta skáld síns tíma og orti Maríulykil og fleiri lofkvćđi um Maríu guđsmóđur. Sumum samtímamönnum hans ţótti nóg um lofiđ og fékk hann af ţví viđurnefniđ Maríuskáld.
Eigiđ góđan sunnudag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook