Jón Pálsson Maríuskáld:

UM MARÍU GUĐSMÓĐUR:

 Máría sárin

mćtust bćtir,

menn fá af hennar

magni fagnađ.

Veitist sveitum

vildust mildi

móđir ţjóđa og margar bjargir.

 

Jón Pálsson Maríuskáld (um 1390 – 1471) var íslenskur prestur/prófastur og skáld á 15.öld.Eitt helsta skáld síns tíma og orti Maríulykil og fleiri lofkvćđi um Maríu guđsmóđur. Sumum samtímamönnum hans ţótti nóg um lofiđ og fékk hann af ţví viđurnefniđ Maríuskáld.

 Eigiđ góđan sunnudaginnocent

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband