"Nýtt Þjóðarsjúkrahús?"

Skóflustunga að sjúkrahóteli  var tekin með pompi og pragt  eins og það sé  mest áriðandi bygging fyrir velferðarkerfið?  Eru ekki til nógar  ónotað byggingar er urðu til í hruninu og eru í eigu ríkisins sem hefði mátt nota fremur en að byggja rándýrt nýtt hótel og virðist alls ekki ljóst hvort þjóðarsjúkrahúsið rísi við gamla landspítalann?

Hvar á landspítalinn að vera staðsettur – hefur verið í deiglunni á annan áratug. Umfjöllun í Kastljósi sýndi það glögglega engin samstaða hjá fagfólki – hvergi kom fram hvað yrði hagkvæmt fyrir sjúklingana er þar munu verða til lækninga. Skýrslur og nefndir með tilheyrandi tæknimenntu aðstoðar hafa komið og farið; verðugt verkefni fyrir ríkissjónvarpið að kafa ofan í þann kostnað.


mbl.is Fyrsta skóflustungan að sjúkrahótelinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband