Innanríkisráðherrann óttaslegin?

Innanríkisráðherra virðist óttaslegin að auka lögregluviðbúnað hér á landi vegna hryðjuverkannanna í Frakklandi – vitað síðan fyrir hrun að auka þarf löggæslu en tæplega hægt að útiloka hryðjuverk hér á landi?

Ummæli Snorra um hryðjuverkin í Frakklandi: „al­mennri linkind og umb­urðarlyndi Evr­ópu allr­ar gagn­vart inn­rás ósam­rýman­legra sjón­ar­miða vest­rænna gilda lýð- og frjáls­ræðis“ um árás­irn­ar í Par­ís eru orð í tíma töluð /skrifuð -.

Umæli Snorra vekja auðvitað almenna athygli og gott að skrifa um vandamálið eins og það liggur fyrir – kann að vera að umræður um hryðjuverkin séu enn á tilfinningalegum nótum enda mannlegt meðan fólk reynir að ná jafnvægi – en hræðsla ráðherrans vekur líka athygli og hefur ekki góð áhrif.


mbl.is Efli löggæslu, óháð árásum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband