19.11.2015 | 12:58
Lögreglustjóri: - Gefa ekki afslátt af réttarríkinu.
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri hélt fyrirlestur hjá Órator sem er athygli verður. Rökstuddi ákvörðun sína um takmarkaða aðgengi kynferðisbrota á Þjóðhátíð í Vestamannaeyjum taldi breytt lagaumhverfi afar brýnt í kynferðisafbrota málum endurskoða þyrfti lagaákvæði í kynferðisbrotamálum þar sem sönnunarbyrði vægi þyngra en samkvæmt núvendi lögum.
Eru ekki umrædd lög úrelt miðað við við breyttar aðstæður í samfélaginu? Það vantar lög um brot í hefndarklámi samfara netvæðingu þar sem fólk er tekið fyrir á prenti og myndrænan hátt.
Lögreglustjórinn hefur mikla reynslu starfaði áður sem réttargæslumaður taldi hann að meira mark og þátttöku þeirra í þinghaldi nauðsynlega en þeir hafa takmarkað leyfi að taka þátt í málflutningi fyrir dómi.
Rannsóknarhagsmunir brotaþola þarf að tryggja sem best en þar gætu fjölmiðlar spillt fyrir með fréttaflutningi. Mikilvægt að lögregla geti ótrufluð rannsakað mál eins hratt og mögulegt er; vegna læknisskoðunar brotaþola tryggja framburð vitna og rannsókna á vettvangi.
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur mikla yfirsýn og reynslu er kemur sem kemur að góðum notum í breyttum og réttlátari vinnubrögum í kynferðisbrotum.
Gefi ekki afslátt af réttarríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook