23.11.2015 | 15:09
Borarstjóri fari að lögum?
Ólöf Nordal tók röggsama og skynsamleg ákvörðun Reykjavík er höfuðborg þjóðarinnar og verður að fara að lögum. Ráðherrann hefur yfirumsjón með flugmálum og ber ábyrgð á stefnumörkun í samgöngum.
Ekki einkahagsmunamál meirihluta borgarstjórnar að deila og drottna með hvort landsmenn búi við sæmilegt flugöryggi og tengsl við höfuðborgina hvað varðar - aðgengi að sjúkrahúsi og ýmis konar álvörðunartöku í stjórnsýslu sem því næst öll fer fram í Reykjavík.
Ráðherra hafnar kröfu borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook