Sjómenn búa við slysahættu í starfi -

Óskiljanlegt, sífelldar árásið á kjör sjómanna  þeir búa við slyshættu  í starfi  og engin ástæða að draga úr rétti þeirra ófáir hafa slasast  alvarlega og hlotið örkuml  oftar en ekki - og fjölskyldur misst ástvini sína af slysförum. Þá hefur skattafrádráttur sjómanna vegna fæðis fjarri heimili verið litinn öfundar augum ekki síst af þeim sem njóta fríðinda sjálfir. Ríkisstarfsmenn  fá dagpeninga greitt fyrir bíla sína; þingmenn fá það sama en auk þess fríar tannviðgerðir sem er óskiljanlegt.

Það er lámark að virða störf sjómanna að verðleikum  og láta þau hlunnindi  sem þeim ber lagalega og siðferðilega í friði.


mbl.is „Augljós skerðing á réttindum sjómanna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband