Þingmaður óvirðir Alþingi

Verulega ósmekklegt af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna, að kalla Bandaríkjaforseta viðrini úr ræðustól Alþingis í eldhúsdagsumræðum í gærkveldi. Skömmu seinna birtist hann  í ræðustól þingforseta,æðstu virðingarstöðu þingsins; þingmaðurinn sýndi þingi og þjóð óvirðingu með framkomu sinni. 

Hvernig er hægt að búast við almennri virðingu fyrir þinginu þegar umræddur þingmaður gengur þar um í "skítugum skóm" - óvirðir bæði  þing og þjóð?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband