15.9.2017 | 10:44
Björt hleypur á brott?
Nú hriktir í stjórnmálunum óvíst hvað verður en um hvað snýst brotthlaup Bjartrar framtíðar eru þau að skjóta sér undan merkjum og ábyrgð að leysa stór mál sem liggja fyrir þinginu eða nota tækifæri að hlaupast á brott vegan lítils fylgis í skoðanakönnunum? Ekki getur forsætisráðherra borið á ábyrgð á gjörðum föður síns, Benedikt Sveinssyni.
Hér virðist reynt að nota tilfinningamál í barnaníði til að koma höggi á forsætisráðherra.
Lög um uppreisn æru eru eldforn; voru notuð til að dæmdir sakamenn fengu uppreisn æru; yrðu fullgildar þegnar eftir afplánun . Nú eru nýir tímar umrædd lög orðin úreld að því er virðist.
Eftur stendur spurningin hvenær á dæmdur maður að fá full réttindi sem þjóðfélagsþegn eftir að hafa setið af sér sakir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook