Dæmi um eignaupptöku: Lífeyrir skertur v. fjármagnstekjuskatts

Eldri borgari sem á sparifé og greiðir 18% í fjáragagnstekjuskatt leggst skatturinn bæði á vexti og verðbætur; ef raunvextir eru 3% fara 2,34% á í skattinn, eftir verða 0,64% í vexti.

Því næst er lífeyrir eldri borgarans  skertur til viðbótar; enginn ávinningur að eiga sparifé; auk þess má alltaf reikna með verðbólgu.

Ofangreint dæmi kemur eins út fyrir öryrkja. Eldri borgarar og öryrkjar eru rændir eignum sínum.

Framagreint dæmi á einnig við alla þá sem eiga sparifé og eru ekki orðnir sextíu og sjö ára nema laun þeirra eru ekki skert.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband