4.10.2019 | 03:35
"eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár"..........
Hvað er Akureyrabær að hugsa; hvers vegna selja burtu heimilið í minningu þjóðskáldsins, Mattíasar Johcumsonar. - kær eign síðustu þriggja kynslóða.
Allir sitja með farsíma, vita hvað Trunmp, forseti USA er vondur maður enda er vel futt í vafasömum "fréttum".
Blessuð börnin á grunnskóla, jafnvel unga fólkið í Háskóla, komið með margar prófgráður veit of lítið ð um þjóðmenningu?
Unga kynslóðin þekkir þjóðsönginn afar vel,hvert mannsbarn,er leikinn heima og erlendis.á öllum íþróttaviðburðum, vita vita ekki hver orti þjóðsönginn.
Helst vill RUV leggja niður þjóðsönginn, aðeins leikinn á sunnudagskveldum - og morgunbænina. Sjaldan kvöldsagan lesin eftir þjóðskáld er farin eru fyrir stapann, "listin"" vel kynnt af RUV í öllum fréttum og "Krakkarúv", allt gott um það - verða "fræg" Á RUV en aldrei þjóðareign.
Kominn tími á að RUV dragi saman reksturinn - er að vissu leyti þröskuldur í góðri allhliða list og þjóðarmenningu.
Svo mörg eru þau orð. Góða nótt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.10.2019 kl. 22:23 | Facebook