Ísland versus Bandaríkin eða kína?

 

Kína og Bandaríkin eru tvö stærðu hagkerfi heims og gætu skilist að og beitt  hvort fyrir síg áhrifum á viðskiptin um allan heim. Kínverjar gætu seilst til áhrifa á ferðamennsku hér á landi og vilja nota Norður skautið fyrir siglingar;hvenær verður Ísland álitið mikilvægt í því ferli?

Bandaríkin hafa brugðist við þeim vanda með auknum hernaðarumsvifum í Keflavík; Ísland hefur ekki langan tíma til að ákveða sig? , varaforsetinn kom hingað til lands og lagði áherslu að Ísland notaði ekki svokallaðan 5G-búnað frá Huawei.

Mörg spil verða á lofti en telja verður að Ísland fylgi   vestrænu hagkerfi. Tolla stríð Kína og USA hefur sín áhrif?

Donald Trump, forseti USA  hefur hafið tollastríðið; skiptir miklu máli að hann verði endurkjörinn;að hann verði ekki skotinn niður í þessu ógnvekjandi viðskipta stríði sem ógnar framtíðinni norðurslóðum og öllum heiminum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband