19.10.2019 | 15:29
Sameinuðu þjóðirnar leggja áherslu á fæðuöryggi (FAO).
Matvælaskortur er vaxandi áhyggjuefni um allan heim; yfir einn milljarður búa við alvarlegan fæðuskort og enn annar milljarður þjáist af bætiefnaskorti. Fæðuöryggi verður ekki slitið úr samhengi við þróun landbúnaðar; alls ekki er önnur staða hér á landi.
Sameinuðu þjóðirnar miða við að hvert land geti búið sem mest að sínu er dragi út togstreitu og átökum út af fæðuskorti. Þjóðir sem búa að sínu eru betur í stakk búnar til að mæta náttúrhamförum, sjúkdómum eða styrjöldum er upp kunna að koma.
Íslenskur landbúnaður er í skotlínu tækifæris sinna; þjóðin verður að halda vöku sinni.Stjórnmálin sleppa að mestu umræðum og lítið tillit tekið til aðvörunar FAO um fæðuöryggi;að allir tryggi öryggi sitt fyrir eigin lýðheilsu.
Ábyrg fisveiðistefna er einn af þeim þáttum er FAO legur áherslu; sem er í nokkuð góðu ástandi hér miðað við aðrar fiskveiðiþjóðir.
Hafa engir stjórnmálflokkkar vaknaðaf af Þyrnirósarsvefni um matvælaöryggi; er samt annað mál; að trygga öryggi íbúa gagnvart fæðu úr nærumhverfi. Innflutning matvæla verður að minnka og fækka heildsölum er beita þrýstingi til meiri og meiri innflutnings.
Vinstri grænir á Landsþingi sínu fara mikinn um veganfæði; þar vanti áherslur; en leysir alls ekki yfirvonandi matvælaskort framtíðarinnar.
Hvers vegna eru þingmenn kærulausir um ofangreind mál?
Enginn tekur ábyrga umræðu; hvaða þingflokkuar hafa tekið á þessum málum?
Hvar eru Miðflokkurinn og Framsókn!?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook