11.11.2019 | 16:07
Er verið að eyðileggja framleiðslu á íslensku grænmeti?
Framtíð grænmetis gróðurstöðvarinnar í Úlfarsdal er ekki glæsilegar vegna gríðarlegra hækkunar á verði hitabeituvatns frá Orkuveitu Reykjavíkur.
Umfangsmikil framleiðalsa á salati er þar; en fyrir tækið hefur starfað í 40 ár, er nú með 15000 fermetra gróðurhús á svæðinu. Rekstur er óviss vegna hækkunarinnar, 25 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu.
Raforkuverð hefur hækkað mikið þegar ákveðið var að skipta upp framleiðslu og flutningi raforku að kröfu Evrópusambandsins.
Raforkuverð á Íslandi er ekki það lægsta,Ísland greiðir 1o,40 kr. þegar Norðmenn greiða 6,30 kílówattstundina.
Hagkvæmt væri að setja upp kyndistöð er brennir kurli, kolum og plasti. Kostnaður við að reisa kyndistöð yrði 15 til 20 milljónir og yrði fljót að borga sig upp miðað við hækkað orkuverð. Nóg er til af kolum og trjákurli í Helguvík vegna fyrirhugaðar kísilmálmverksmiðju.
Þegar skoðaðar er tölur Hagstofunnar var grænmetisneyslan 22þús tonn, 2018 en hlutdeild ísl bænda hefur dregist saman úr 75/% árið 2010 niður í 52/%,2018.
Garðyrkjubændum fækkar vegna hækkunarinnar en innflutningur á grænmeti hefur aukast verulega þvert ofan í fögur orð landbúnaðarráðherra í garðs íslensks landbúnaðar; og áætlanir við minni losun kolefnis út í andrúmsloftið.
Hefur Sjálfstæðisflokkurinn og landbúnaðarráðherra ekki staðið sig?
Bændablaðið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Facebook