11.11.2019 | 16:33
Húsdýragarðurinn helvíti?
Ekki má það minna vera en helvíti; hef komið þangað oft og sé ekki "Kölska". Er ekki allt í lagi að börnin okkar viti að við lifum á landbúnaði? Ekki verið að slátra dýrunum á staðnum.
Það er engin ástæða fyrir að leyna fyrir börnum á hverju við lifum? Er alin upp í sveit og varð að sjá á eftir bústofninum ekki alltaf sársaukalaust; fljótt ljóst að dauðinn var óumflýjanlegur á skepnum og mönnum.
Kalla Húsdýragarðinn fangelsi og helvíti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook