Húsdýragarðurinn helvíti?

Ekki má það minna vera en helvíti; hef komið þangað oft og sé ekki "Kölska". Er ekki allt í lagi að börnin okkar viti að við lifum á landbúnaði? Ekki verið að slátra dýrunum á staðnum.

Það er engin ástæða fyrir að leyna fyrir börnum á hverju við lifum? Er alin upp í sveit og varð að sjá á eftir bústofninum ekki alltaf sársaukalaust;  fljótt ljóst að dauðinn var óumflýjanlegur á skepnum og mönnum.


mbl.is Kalla Húsdýragarðinn „fangelsi“ og „helvíti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband