Eyðing skordýra afgerandi þáttur í umhverfinu

Eyðing/áhrif eru mikil á allar tegundir skóga-graslendis sem rannsakaður var. Skoðað var land nýtt til sauðfjárbeitar.

Engi og akrar sem sáð er í og slegin og borið á þrisvar til fjórum sinnum á ári. Skógrækt þar sem lögð er áhersla á ræktun barrskóga og jafnvel ónýttir skógar á verndarsvæðum.

Mesta tjónið var  í graslendi umhverfis stór landbúnaðarsvæði. Þar voru áhrifin mest á tegundir skordýra sem ekki geta ferðast um langan veg.

Í skógunum var skaðinn mestur  í þeim hópi skordýra sem ferðast að jafnaði um langan veg.

Komið hefur fram á liðnum áratugum  að mikil notkun skordýraeiturs og gróðureyðingarefni við ræktun korns og annarra nytjajuðurta hafa alvarleg áhrif á býflugnastofna.

Rannsaka þarf betur hvort lífskjör í skógunum hafi versanað svo mjög að þau hafa valdið stórkostlegri fækkun skordýra.

(Bændablaðið þýsk rannsókn)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband