14.11.2019 | 12:34
Ofsóknir á Trump, forseta USA.
Ofsóknir Demókrata á Donald Trump eru nú í hámarki, hann er þriðji forsetinn sem reynt er að koma frá völdum. Hinir eru Andrew Johnson 1868 og Bill Clinton 1998 en þeir sátu sem fastast.
Pólitískt geta þessi "sýndaréttarhöld" skaðað bæði Demókrata og Rekbúblikkana; en ekki eftir miklu að slægjast fyrir Kratana.
Demókrötum gengur illa að finna frambjóðandi og er talið að frú Clinton ætli sér sé að fara fram á móti Trump, það gæti orðið skemmtileg viðureign.
Valið í Demókrataflokknum til forseta er fjölbreytt en ekki taldir að hafa pólitískan sjarma þeirra John F Kennedy, Bill Clinton og Barack Obama.
Opinberar vitnaleiðslur hefjast í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:35 | Facebook