4.12.2019 | 22:53
Loftslagsvandinn 2099
Árið 2099:Hafísinn á heimskautinu löngu horfinn og frá stærstu jöklunum á Grænlandi og Suðurskautinu þiðna milljónir rúmmetra af vatni.
Gríðarstór svæði í Afríku,Asíu og suður-Ameríku eru nú sem glóandi heitar líflausar eyðimerkur meðan hækkandi sjávaraborð þrengir að ellefu milljörðum jarðarbúa á tempruðum svæðum plánetunnar.
Árlega eyðileggja öfgafull úrhelli , hvirfilbyljir, fellibyljir og flóð sífellt meira af hverfandi landbúnaðarsvæðum og skortur er af matvælum.
Þannig getur framtíð þín og plánetunnar litið út haldi koltvísýringurinn í lofthjúpnum að aukast eins og hann gerir núna.Hitastig hnattarins gæti í versta falli stígið yfir fimm gráður næstu aldamót.
Afleiðingin yrði stórfelldur straumur flóttamanna, griðalegar áskoranir að útvega matvæli og stöðug barátta við að verja okkur gegn hamförum í veðráttunni (Lifandi Vísindi) ( Nr.11 2019)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2019 kl. 00:50 | Facebook