6.12.2019 | 17:31
Ef sameiginleg átak gegn hlýnun jarða í dag verður veruleiki?
"Árið er 2099): Enn eitt árið hefur hitastig lækkað lítillega.Í Suður-Ameríku dafnar regnskógurinn á ný, hvarvetna um heiminn yrkja menn svæði þar sem áður voru eyðimerkur og á NORÐURSKAUTINU er nú að finna nokkurn hafis hvert sumar.
Eftir sameiginlegt átak hafa þjóðir heims þrýst hitanum niður á nýtt stig sem einungis liggur 1,5 gráðum yfir hitafarinu fyrir iðnvæðingu.
Þannig gæti framtíð okkar litið út ef bið bregðumst strax við.
Árið 2015 undirrituðu þjóðir heims samkomulag um að halda hitastigsaukningunni niðri undir 1,5 gráðum. Hnötturinn er þegar orðinn einn gráðu heitari síða iðnbyltingin hófst, þannig að nú er einungis hálfrar gráðu svigrúm eftir .
Til þess að ná markmiðunum verður fyrst og fremst að bremsa umfangsmikla losun koltvísýrings.
En aðrar aðgerðir eru eining nauðsynlegar því jafnvel þó við gætum stöðvað losunina alveg núna mun koltvísýringurinn í logahjúpnum halda áfram að hita upp hnöttinn nærri eða jafnvel yfir sársaukamörkum..."
(Lifandi vísindi nr. 11 2019)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook