15.12.2019 | 18:40
Hamfaraveður í Silfrinu
Góðar umræður í Silfrinu í morgun um hamfaraveðrið. Öll viðleitni að finna syndahaf og kenna honum um allt sem aflaga fór datt niður dauð.
Samverkandi þættir spiluðu saman:Fjarskiptaleiðir,Rás1 datt út hér og þar, farsímakerfið, rafmagnslínur og tengiskápar fóru úr sambandi.Óveðrið snerti alla landsmenn meira og minna.
Verst fór Norðurland vestra út úr tjóni og Norðurland eystra og Austurlandi allt til Hornafjarðar.
Niðurstaða umræðunnar að engum einum er um að kenna en brýnt væri að samþætta vandamálinu.
Formanni Samfylkingar tókst ekki að gera málin pólitísk;
Sigurður Ingi sló á putta formanns Samfylkingarinnar, umræðan varð ekki pólísk sem betur fór.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook