Páfinn er boðberi heimsfriðar í nafni Krists.

Páfinn  heldur ekki fram neinum stjórnmálaáróðri þótt hann bjóði kaþólskum Kínverjum að sameinast undir formerkjum kristinnar trúar. Er stefna kaþólsku kirkjunnar að allir kristnir sameinist um kristinn boðskap í heiminum samkvæmt boðskap Krists sjálfs.

Vonandi að allir kristnir söfnuðir í heiminum safnist saman um boðskap krists þegar fram líða stundir.

Eina leiðin til varanlegs heimsfriðar þegar til lengri tíma er litið. Gleðilegt ef kaþólskir í Kína fá að starfa undir merkjum páfans í Róm, stórt framlag til friðar og sameiningar Kristinna manna.


mbl.is Páfi sendir kínverskum kaþólikkum sáttaboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband