4.11.2007 | 15:22
Háar sektir fyrir pústra á almannafæri!
Óspektir, ölvun og hávaði eru nær daglegar fréttir ef fólk gerir sér dagamun. Þannig hljóðari síðasta færsla mín. 2.11. Þá voru það aðallega unglingar að - nú eru það fullorðnir. Hvað er til ráða? Erfitt um svar þótt lögreglan geri sitt besta. Var að koma akandi af Suðurlandi um Hellisheiði. Mér finnst áberandi hvað akstur er almennt orðin hægari enginn á ofsaferð eins og oft var áður fyrr. Tvímælalaust að þakka auknu eftirliti lögreglu og hærri sektargreiðslum Með auknum afskiptum lögreglu og háum sektargreiðslum munu drykkja og óspektir á almannafæri minnka til muna. Tilvinnandi af ríki og borg að gera tilraun með háar sektir; sjá til hvort ekki verður minna um pústra allavega í borginni um helgar þegar fram líða stundir?
Mikil ölvun og slagsmál á höfuðborgarsvæðinu í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook