Listaverk allra tíma -

Nú er hafinn lestur passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar hvert kvöld kl 22:12, á RUV. Sígilt meistaraverk allra tíma - á heimsmćlikvarđa í bundnu máli. Sr. Ólafur Hallgrímsson les af hjartans innlifun sem glćđir lesturinn  lífi. Gott ađ hlusta hvert kvöld, fćrir skammdeginu birtu og il. Ef misst er úr  er hćgt ađ hlusta á sálmana síđar í gegnum netsíđu RUV          

 

 Upphaf formála sr. Hallgríms Péturssonar sjálfs: “Ţađ verđur dýrast, sem lengi hefur geymt veriđ og gefur tvöfaldan ávöxt í hentugum tíma framborđiđ,” sagđi Markús Varró. Umţenking guđrćkileg herrans Jesú pínu og dauđa er vissulega dýrmćt, og hver sigur langvaranlega gefur til ţeirrar umţenkingar og ber jafnan Jesú Kristí píslarminning í sínu hjarta, sá geymir hinn dýrasta hlut. Og međ ţví ég hef  hennar langvaranlegu íhugun mér í brjósti geymt, eftir ţeirri náđ, sem minn góđi guđ hefur mér af náđ sinni gefiđ, ţá ber ég hana nú loksins fram opinberlega í ţessum sálmum fyrir öll upp á Jesúm lítandi augu og Jesúm elskandi hjörtu, svo mikiđ sem ég kann og ég get í ţau fáorđu sálmavers innbundiđ.”  (...)   

Hallgrímur Pétursson p. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband